Hátíðabaka Lindu Bráar

Hátíðabaka Lindu Bráar

1 hluti

650g íslenskir sveppir, hvítir og fallegir á að líta

100 g smjör

Moldin tekin af með bréfþurku og sveppirnir skornir í grófar sneiðar

1 tsk. Maldon sea salt 

1 tsk. grófur svartur pipar

bræðið smjörið við vægan hita og setið sveppina á pönnuna og steikið þá fallega brúna. Setið í stórann pott.

2 hluti

1 búnt sellery/sirka 8 – 10 stangir skerið smátt.Skolið og þurkið

2 matskeiðar olífuolía

1 til 2 búnt af graslauk skorinn smátt, skolið og þurkið

1 púrrulaukur, smátt skorinn

1 búnt fersk steinselja, skorin í smátt

krydd frá pottagöldrum

3 msk. Salvía, gróf  og fín. 

1msk Timian

1 msk. Majoran

1 matsk. Kalkúnakrydd

1/2 tsk. gróft salt

Smá grófur pipar.

10 íslenskar gulrætur, lífrænt ræktaðar frá Akursel Öxarfirði

Látið malla við vægan hita og hrærið af og til í, þar til múkt og fallegt á litinn og meyrt.

Setjið í pott með sveppunum og mallið við mjög láan hita á meðan þið skerið laukana

3 hluti

2 matsk. Olívu olia

12 stk. Skarlottlaukar, 

4 til 5 rauðlaukar skornir smátt og settir á pönnuna

3 brúnir laukar

1 sallat laukur

2 hvítlaukar 

Laukarnir skornir í smátt og settir á pönnu, steikið við vægan hita, kryddið og hrærið í öðruhvoru þar til mjúkt og vel gert.

4 matskeiðar salvía

1 tesk. gróft salt

1 matsk Timian

1 matsk Majoran

1matsk Kalkúnakrydd 

½ tesk svartur pipar grófur

4 hluti

200 gmöndlur með hýði malað smátt í matvinnsluvél

200 g heslihnetur með hýði, malað smátt í matvinnsluvél

100 g valhnetukjarnar

150g kasjúhnetur

150 brasilíuhnetur

Setjið 2/3 af hnetublöndunni út í laukinn á pönnunni og veltið um og látið malla

Setjið í pottinn og hrærið vel í og bætið síðan restinni af hnetublöndunni, Hrærið rólega vel og vandlega og látið malla við mjög vægan hita og veltið til öðru hvoru.

5 hluti

1 byggkúlubrauð frá Joa Fel. Þau eru þétt í sér og frábær. 

Skerið brauðið í teninga

2 teningar af Heldere bouillon frá Sviss, gerlaus grænmetiskraftur án msg, fæst í heilsuhúsinu. 

2 bollar af sjóðandi vatni og leysið grænmetiskraftinn upp í honum. Setjið brauðið í pottinn og hellið kraftinum yfir. Hrærið vel í blöndunni og látið malla við mjög vægan hita með loki á, veltið oft í blöndunni og látið síðan kólna.

Sirka 3 tímar í gerð bökunnar

 Smjördeig

700 g fínt spelt hveiti, má einnig nota venjulegt hveiti.

1 stk. íslenskt smjör

1 tesk. salt Maldon

15 til 20 matskeiðar kalt vatn.

Setjið smjörið út í hveitið í litlum bitum og notið tæki og tól við að blanda smjörinu saman við hveitið. Þegar blandan er orðin eins og mylsna er 15 matskeiðum af köldu vatni bætt út í blönduna um leið og þið hnoðið í hrærivél. 1 matskeið í einu. Kælt í ískáp eða frysti í smá tíma.

Sett í hrærivél og hnoðað

Skipt í tvenn og sett í ískápinn

Tvær stórar Jólabökur

 

Foréttur

Englapönnukökur með gráðostasósu. Einnig gott að setja inn í smjördeig sem er tilbúið og skreitt fallega.

1 eggaldin

½ púrrulaukur

2 litlir brúnir laukar

1 lítill haus spergilkál

2 sellerístangir

2 graslaukar

6-8 hvítlauksrif eða 2 heilir kínveskir hvítlaukar

1/2 -1tesk. gróft Maldon salt 

1/2 – 1 tesk. grófur pipar.

100 grömm valhnetu kjarnar, malað smátt, einnig má nota pekan eða hesselhnetur.

Allt sett á pönnu með slatta af olífu olíu og steikt við vægan hita þar til meyrt og gott. Malaðar hnetur settar út í lokin og mallað í smá tíma. Nóg fyrir 8 manns

 

Gráðostasósa

1 dós sýrður rjómi 

75 g gráðostur,.

100 g rjómostur 

Svartur grófur pipar eftir smekk

Hitað upp í potti og borið fram ofan á eða til hliðar við réttinn, með rifsberjasósu og camenbert sneið  

 

Hvítlauks gæða jólarúlla

6 egg

200 g Rjómaostur

¼ tesk Múskatt

½  hvítlaukur, kínverskur

Salt

1 lítill haus af spergilkáli

1 pakki rifinn ostur eftir smekk.

 

Sveppa Sósa al la linda 

500 gr sveppi

3 litlir skarlottlaukar

½ tesk gróftSlalt 

¼ tesk Svartur grófur pipar

1 grænmetisteningur, gerlaus jurtakraftur

3 bollar vatn

2 stk. olo hvítlaukur frá kína

75 gr gráðostur

400 g rjómaostur

½ glas hvítvín

Sherrý staup af bristol cream

3 matskeiðar rifsberjahlaup

 
More in this category: « Englabaka hátíðarforréttur