Kartöflueggjabaka

Kartöflueggjabaka

2 kíló af litlum kartöflum 

olífuolía

3 kínverskir hvítlaukar

1/2 teskeið svartur pipar

¼ til ½ teskeið gróft salt

1 teskeið rósmarín

5 egg

Matreiðslurjómi

1 poki mosarellaostur

Kartöflurnar skralaðar og skornar í þykkar sneiðar, settar í eldfast form. Olífuolíu stráð yfir. Kryddinu stráð yfir og hvítlaukurinn rifinn og öllu blandað saman og sett í 220 gráður ofn. 40 – 50 mín

Eggin hrærð saman og matreiðslurjómanum blandað saman við. Mosarellaosturinn settur yfir kartöflurnar og eggjarhrærunni helt yfir. Bakað í 15-20 mín.

Borið fram með spínati og Kínóa

Kínóa/Inkagullið

2 glös vatn

1 glas kínoa

Suðan á vatninu látin koma upp og kínóa blandað saman við og látið malla rólega í 20 mín.

 
More in this category: « Indverskar tortillur Lasagna »