Salat með avacado og ristuðum sólblómafræjum

Salat avacado og ristuðum sólblómafræjum.

 

Salatblöð að eigin vali

Tómatur

Ristuð sólblómafræ

Avacado

Agúrka

Gulrætur

Feta ostur

2 msk. Canadian maples syrup

 

Sólblómafræ ristuð með “Canadian maples syrup”:

Fræin er fyrst ristuð við vægan hita á pönnu og þeim velt til á meðan. Þegar þau eru  fallega brún er sírópinu hellt yfir og fræunum velt upp úr því.